Hrafninn talar!
28.4.2007 | 21:17
Meira um efni Viđskiptablađsins í gćr.
Í pistli í blađinu í gćr segir Hrafn Jökulsson eftirfarandi:
- " Jú, ţađ er kosiđ um nćstu ríkisstjórn. Kaffibandalag stjórnarandstöđunnar vofir enn yfir ţjóđinni. Ţađ hafa forystumenn Samfylkingar, VG og Frjálslyndra áréttađ á síđustu dögum og vikum. Og vill einhver - í alvöru - slíka ríkisstjórn? Eftir landsfund Samfylkingarinnar var ţjóđin jafn nćr um stefnu flokksins, sem virđist rúmast í ţremur orđum: Viđ viljum völd.
- Og viljum viđ sjá Magnús Ţór Hafsteinsson sem félagsmálaráđherra í ríkisstjórn Ingibjargar Sólrúnar, ţar sem Steingrímur J. fengi ađ leika lausum hala í fjármálaráđuneytinu?..."
Jamm!!
Ţarf nokkru viđ ađ bćta!
Talandi um hryllingsmyndir!
Athugasemdir
Hann Hrafn er nú ágćtispiltur. En hver segir ađ Ingibjörg yrđi forsćtisráđherra í kaffibandalagsríkisstjórn? Kannski fengi hún ađ sjá um fjármálin í stjórn Steingríms. Magnús Ţór tćki viđ Dóms- og kirkjumálaráđuneyti viđ mikinn fögnuđ fyrrvera síns.
arnar valgeirsson, 28.4.2007 kl. 21:40
auđvitađ ćtlađi ég ađ segja forvera en beyglađi tunguna vitlaust.....
arnar valgeirsson, 28.4.2007 kl. 21:41
Hvađa vitleysa er ţetta! Auđvitađ viljum viđ sjá Magnús Ţór sem sjávarútvegsráđherra í nćstu ríkisstjórn.
Jóhann H., 29.4.2007 kl. 01:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.