Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Sćl kćra Ásta!
Ţú mannst sennilega ekki eftir mér, en ég og foreldrar mínir sátum međ ţér, fyrir síđustu alţingiskostningar úti fyrir blómabúđinmi Hlíđablóm og horfđum á Björn Bjarnason grilla fyrir okkur dýrindis mat. Fađir minn er Erlingur Ţorsteinsson háls-, nef - og eyrna lćknir og móđir mín Ţórdís Todda Guđmundsdóttir skurđstofu hjúkrunarfrćđingur - en ţau eru bćđi löngu komin á eftirlaun. Hann verđur níu tíu og sex ára í ágúst og hún áttrćđ nćsta vor. Ţađ var mjög gaman ađ vera međ ţér og hinum sjálfstćđismönnunum ţarna og á ég skemmtilegar myndir frá ţessu tćkifćri. Ég hef ákveđna tengingu viđ ţig, sem ég held ađ ég hafi ekki tjáđ ţér ţarna í huggleg heitunum, en hún er sú ađ einn minn allra besti vinur er Óskar Már Tómasson, bróđir Biddu systur, konu Tomma Möller, ţíns ástkćra bróđur - sem er vel kunnugur mér. Ég vona svo sannalega ađ ţér hugnist ţessi lítil máttlegu skrif mín, í dag, um ţig og ráđherravaliđ - en ţađ sem ég skrifađi, skrifađi ég af hjartans einlćgni. Međ bestu kveđjum og von um ađ sjá ţig sem ráđherra í ráđherra uppstokkun ríkisstjórnarinnar, sem ekki er ólíklegt ađ verđi fyrr en síđar á kjörtímabilinu. Vonast til ađ heyra stuttlega frá ţér. Ţinn einlćgur stuđningsmađur, Ţorsteinn Erlingsson yngri iceconnect@gmail.com
Ţorsteinn Erlingsson yngri, fös. 25. maí 2007
Ánćgđ međ ţig Ásta :)
Sćl Ásta Möller, Ég skođađi www.breidholtid.is í dag eftir ađ ég kom heim af Sjálfstćđisfundi í Mjódd. Ég var mjög ánćgđ međ myndbrotiđ ţitt og hef ég bent fleirum á ađ skođa ţađ :) Takk fyrir ţetta :) Kveđja Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir, ţri. 1. maí 2007
Sćl Ásta.
Ég mun fylgjast reglulega međ ţínum pistlum,og gaman ađ vera orđin bloggvinur ţinn. Kveđja María
María Anna P Kristjánsdóttir, fös. 27. apr. 2007
Sćl Ásta
Takk fyrir ágćtis spjall í morgun og ţú leiđréttir nokkuđ fyrir mér sem var gott. Ţó ég hefđi viljađ meiri tíma, ţađ eru ýmsar spurningar sem ég er međ og vantar svör viđ :)
Inga Lára Helgadóttir, lau. 21. apr. 2007
Gleđilegt Sumar Ásta
Heil og sćl Vildi bara óska ţér gleđilegs sumars. Baráttukveđjur, Herdís
Herdís Sigurjónsdóttir, fim. 19. apr. 2007
Sćl Ásta
Gaman ađ rekast á kunnuleg andlit :) ég er sjálf í hverfastjórn í Hóla- og Fellahverfi. Mun kíkja hér inn reglulega.
Inga Lára Helgadóttir, mán. 9. apr. 2007