Páskadagsmorgun

Fátt er jafn notalegt og ađ vakna á páskadagsmorgni viđ morgunmessu í útvarpinu og heyra sálminn "Sigurhátíđ sćl og blíđ" óma.   Vakna góđar minningar úr foreldrahúsum.

Birtan hér í Borgarfirđinum í morgun var í takt viđ hátíđleika dagsins.  Dúnalogn, sólarglćta varpađi nánast geistlegum ljóma á stekkinn og grasbalann viđ húsiđ okkar. Ţögnin alger.  Ekki einu sinn fuglarnir voru komnir á kreik ţegar viđ tókum góđan morgungöngutúr áđur en krakkarnir vöknuđu. Páskadagsmorgun.

Ţegar viđ komum aftur í hús var skellt í skonsur, ekki ţessar venjulegu í ţetta skiptiđ sem eru bakađar á pönnukökupönnunni, heldur hefđbundnar skoskar skonsur, sem eru bakađar í ofni. Bornar fram međ sultu og rjóma, eđa bara sett smjör og/eđa ostur ofaná, eftir ţví sem hver vill.  Te, kaffi og appelsínusafi.  Páskaeggin tekin fram.

Steinn Haukur farin ađ hreyfa hrossin, sé hann ríđa niđur veginn međ tvo til reiđar. Hann ćtlar ađ láta ţau vera úti í hestagirđingu í dag.  Haukur ađ slá utan af skemmugrunninum sem var steyptur í síđustu viku, Helga Lára, Siggi og Hildur farin í bćinn ţví ţau ţurfa ađ nota tímann vel fyrir prófin. Sjálf sit ég viđ tölvuna ađ skrifa og yfirfara texta, auk ţess sem ég er  ađ ţreifa fyrir mér međ Moggabloggiđ, sem ég hóf á fimmtudag.  Form sem ég ţarf ađ átta mig á, sem viđbót viđ heimasíđuna mína sem ég hef haldiđ úti um nokkur ár.

Páskadagsmorgun, smá kćrkomiđ hlé.  Landsfundur og kosningabaráttan á fullt framundan.

 www.astamoller.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband