249 ný hjúkrunarrými í Reykjavík 2002-2006

Meginţunginn í umrćđu Samfylkingarinnar í kosningabaráttunni eru biđlistar, m.a. vegna plássa á hjúkrunarheimilum í Reykjavík. Ţađ vantar um 200 hjúkrunarrými í Reykjavík.

Samfylkingin sést ekki fyrir í málflutningi sínum og skellir skuldinni á ríkisstjórnina, ađ hún hafi ekki stađiđ viđ samkomulag sem undirritađ var af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Jóni Kristjánssyni rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar á árinu 2002.

Ég hef bent á ábyrgđ R-listans í Reykjavík í málinu m.a. í tveimur svargreinum í Fréttablađinu nýveriđ.  

M.a. benti ég á ađ R-listinn hefđi á sínum ferli viđ stjórn Reykjavíkurborgar látiđ hjá líđa ađ búa betur ađ eldri borgurum í Reykjavík.  Ţannig hefđi veriđ nánast algjör stöđnun í uppbyggingu ţjónustuíbúđa, félags- og ţjónustumiđstöđvar og leiguíbúđa fyrir eldri borgara.

Ég benti á ađ eina hjúkrunarheimiliđ sem ákvörđun var tekin um og byggt var í Reykjavík í 12 ára stjórnartíđ R-listans var hjúkrunarheimiliđ Sóltún, sem var byggt í einkaframkvćmd og var alfariđ á vegum ríkisins. Sóltún hefur 92 hjúkrunarrými.

Í fyrradag fékk ég upplýsingar frá heilbrigđisráđuneytinu, sem ég hafđi óskađ eftir, um fjölgun hjúkrunarrýma í Reykjavík á tímabilinu 2002-2006, en ţessar upplýsingar lágu ekki fyrir áđur.  

Í ţessum nýju upplýsingum kemur fram ađ hjúkrunarrýmum í Reykjavík hefur fjölgađ um 249 á tímabilinu 2002-2005. Fyrir utan Sóltún má rekja fjölgun hjúkrunarrýma til viđbygginga eđa breytinga á starfandi hjúkrunarheimilum og LSH.

Ţau skiptast eftirfarandi:

Sóltún                           92 rými          (2002)

Grund                           12 rými          (2002)

Hrafnista                       3 rými           (2003)

Skjól                             -3 rými          (2003) - fćkkun

Eir                                  3 rými          (2003)

Skógarbćr                     2 rými          (2003)

Hrafnista                       60 rými          (2004)

Grund                             6 rými          (2004)

Eir                                 40 rými          (2004)

Droplaugarstađir           14 rými          (2005)

LSH                               20 rými          (2005)

Engin viđbót á árinu 2006.

Skv. upplýsingum frá Hrafnistu greiddi borgin 30% af byggingakostnađi viđ ţessi 60 rými hjá stofnuninni og var samkomulag ţess efnis undirritađ af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur ţáverandi borgarstjóra rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar 2006.  70% var fjármagnađ úr framkvćmdasjóđi aldrađra og af sjálfsaflafé Hrafnistuheimilanna.  Ekki er mér kunnugt um hvernig önnur hjúkrunarrými voru fjármögnuđ né ađ hvađa leyti borgin kom ađ ţví. 

Ţađ sem vekur athygli er ađ Samfylkingin leggur meira upp úr ţví ađ reyna ađ koma höggi á ríkisstjórnina í biđlistaherferđ sinni, en ađ draga ţó ţađ fram sem R-listinn gerđi til ađ stuđla ađ byggingu fleiri hjúkrunarrýma.  Benda má á ađ Droplaugarstađir eru í 100% eigu borgarinnar og hún var byggingarađili í hjúkrunarheimilinu Eir og hjúkrunarheimilinu Skógarbć, en um 70 rými bćttust viđ á ţessum heimilum á tímabilinu 2002-2006. 

Hvernig getur Samfylkingin talađ um svik ríkisstjórnarinnar gagnvart Reykvíkingum. 

Á ţessu árabili hefur borgin einblýnt á byggingu hjúkrunarheimilanna Markholt viđ Suđurlandsbraut og á Lýsislóđinni, en bygging ţeirra tafđist fyrst og fremst vegna skipulagsmála í Reykjavík.  Ţess vegna er ţessi vandi í dag, skortur á 200 hjúkrunarrýmum.

Vanrćkslusyndirnar eru ţví ekki ríkisins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Ásta

 Ég horfđi spennt á borgarafundinn sem sýndur var á ríkissjónvarpinu í gćrkvöldi. Ég hlustađi á loforđ um styttingu/útrýmingu biđlista, fjölgun hjúkrunarrýma, stćkkun LSH, umrćđur um forgangsröđun og beiđ eftir ađal málinu ţ.e. hver á ađ vinna á ţessum stofnunum, deildum og í heimahjúkrun sem á ađ stór auka ???

Ég sem verđandi hjúkrunarfrćđingur var alveg hand viss um ađ á borgarafundi um heilbrigđismál kćmi upp sú umrćđa ađ eitthvađ róttćkt ţyfti ađ gera í launamálum í umönnunarstörfum en NEI ţađ var ekkert rćtt.

Mér finnst ţađ skammarlegt ađ bjóđa mér og öđrum hjúkrunarfrćđingum sem eru ađ útskrifast í vor eftir 4ra ára háskólanám 207 ţúsund í mánađarlaun!

Mönnun og launamál virđast alveg gleymd í umrćđu um fjölgun, stćkkun og bćtt heilbrigđiskerfi... vildi bara minna á ţetta atriđi!!  

Katrín Dröfn (IP-tala skráđ) 2.5.2007 kl. 23:41

2 Smámynd: Ásta Möller

Sćl Katrín.

Sem svar viđ hugleiđingum ţínum vil ég segja eftirfarandi:Nemendum í hjúkrunarfrćđi hefur fjölgađ á síđustu árum. Á árinu 2002 voru 97 nemendur á 1 ári í hjúkrunarnámi, en á yfirstandandi skólaári eru ţeir 158.  Ţetta er 63% fjölgun. Međ ţessari fjölgun munu um 1400 hjúkrunarfrćđingar útskrifast á nćstu 10 árum og um 1000 hjúkrunarfrćđingar hafa útskrifast á síđustu 10 árum og hefur ţeim fjölgađ verulega. .   Ţegar bornar eru saman skýrslur NOMESKO, norrćnu heilbrigđistölfrćđinefndarinnar frá árinu 1996 og 2004 kemur fram ađ starfandi hjúkrunarfrćđingum á Íslandi hefur fjölgađ verulega milli áranna 1996 og 2004 eđa fariđ úr 516 hjúkrunarfrćđingum á hverja 100 ţúsund íbúa í 863 á hverja 100 ţús. íbúa.  Nú erum viđ á svipuđu róli og önnur Norđurlönd í fjölda hjúkrunarfrćđinga.   Hagfrćđistofnun sagđi í skýrslu sinni "Spá um ţörf fyrir vinnuafl í heilbrigđiskerfinu" sem gefin var út í desember 2006 segir ađ útskrifa ţurfi milli 130-140 hjúkrunarfrćđinga á ári til ađ mćta vinnuaflsţörf. Fjöldi nemenda í hjúkrunarnámi nú virđist geta mćtt ţessari vinnuaflsţörf og vel ţađ.    Varđandi launamál ţá er launamunur milli hefđbundinna karlastétta og hefđbundinna kvennastétta ein tegund kynbundins launamunar.   Sjálfstćđisflokkurinn hefur ályktađ í ţá veru ađ kynbundinn launamunur eigi ekki ađ líđast í nútíma samfélagi og ađ gera skuli stórátak í ađ jafna óútskýrđan launamun karla og kvenna. Á árunum 1997-1998, hćkkuđu laun hjúkrunarfrćđinga og annarra háskólamenntađra stétta t.d. á heilbrigđisstofnnum í kjölfar ţess ađ samiđ var um nýtt launakerfi.   Í kjölfariđ hćkkuđu jafnframt laun annarra kvennastétta t.d. í menntakerfinu.  Í dag fylgja t.d. grunnlaun hjúkrunarfrćđinga međaltali launa innan BHM, en ţví var ekki ađ skipta fyrir 1997 og langt ţví frá.  Ţađ er árangur í sjálfu sér.  Ţetta gerđist í tíđ sjálfstćđismanna í ríkisstjórn og í fjármálaráđuneytinu og munum viđ vinna áfram ađ ţessu verkefni, sem virđist engan enda taka.

Ásta Möller, 3.5.2007 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband