Tilboð sem ekki er hægt að hafna?

„Slíðra þarf sverð. Ögmundur þarf að koma aftur til mikilvægs hlutverks, t.d. eftir uppstokkun í Stjórnarráðinu. Hans er þörf."  segir Stefán Ólafsson, prófessor í grein í Fréttablaðinu í dag, 9. okt., um Icesave.

Er verið að bjóða Ögmundi nýtt sameinað félags- heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti sem yrði lang-lang stærsta ráðuneytið með lang-lang mesta fjármagnið fyrir stuðninginn við Icesave.

Skyldi Árni Páll vita af þessu?

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Guðlaugur Þór stóð á sínu, Ögmundur gaf eftir fyrir klaufaskap og þegar hann sá öngva leið út, sagði hann af sér.

Icesave var undankomuleiðin og hann nýtti sér hana í hvelli.

Kolbeinn Pálsson, 9.10.2009 kl. 21:55

2 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Nei, svona einfalt er þetta ekki.

Klofningurinn hjá VG er staðreynd. 

Guðbjörn Guðbjörnsson, 9.10.2009 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband